Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2021 Ágúst

14.08.2021 16:54

Snæfellsnes 14/8.2021

Sælir félagar. Ég fór í dag stóra hringinn um Nesið á hjólinu. Flott veður,stoppaði annaðslægið og tók myndir.Set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

11.08.2021 13:29

Kirkjufell 10/8.2021

Sælir félagar. Í gær gekk eða prílaði ég ásamt Shekhar nágranna mínum upp á Kirkjufell.Gott veður en hefði mátt vera svalari vindurinn. Mættum allnokkrum Ameríkönum og 3 Þjóðverjum. Tók eitthvað af myndum og set þær inn seinna. kv:Finnbogi.

08.08.2021 17:58

Uxahryggir 7/8. 2021

Sælir félagar. Ég fór einn á mínu hjóli í Borgarnes ,Lundareykjadal,Uxahryggi,Þingvelli,Hvalfjörðinn og heim.Lenti í smá rigningu á Uxahryggjum og á heimleiðinni við Hafnarfjall,en Snæfellsnesið tók á móti mjér með sól og bongóblíðu.Tók nokkrar myndir sem ég set inn á eftir. kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 252
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341106
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 17:07:10

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar