Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2021 Júní

21.06.2021 17:30

Borgarfjörður 20/6. 2021

Sælir félagar. Í gær fór ég einn á mínu hjóli hring um fjörðinn. Tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

13.06.2021 09:38

Stöðin (Brymlárhöfði)

Sælir félagar. Í gær gekk ég upp á Stöðina. Bjart veður 9 stiga hiti og dálítil gjóla. Lagði af stað kl 13. frá Lárkoti,og kom niður aftur fyrir kl 16.Tók 58 myndir og set þær inn seinna. kv:Finnbogi.

05.06.2021 17:53

Rúntur kringum Jökul. 5/6.2021

Sælir félagar. Ég fór einn í kringum Snæfellsjökul í dag á hjólinu. Tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi.

03.06.2021 20:17

sTÓRA hRAUN

Sælir félagar. 'i dag fór ég í vinnunni minni niður að bænum Stóra Hraun með olíu. Á bakaleiðinni datt mjér í hug að taka nokkrar myndir af löngu yfirgefnu húsi á sama afleggjara. Læt þær inn á eftir ,kv:Finnbogi. 

  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar