Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2021 Mars

30.03.2021 20:06

Helgrindur 30/3. 2021.

Sælir félagar. Við vorum 10 sem fórum upp í fjall fyrir ofan Grf í dag. Frekar lítill snjór en fært yfir Hafliðagil í Grindurnar. Tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir. kv;Finnbogi.

14.03.2021 19:23

Snæfellsjökull 14.Mars. 2021.

Sælir félagar. Í dag fór ég á sleða upp Jökulháls ásamt nokkuð stórum hóp manna,er ekki með töluna . Besta ferð vetrarins hingað til . Gott veður ,bjart og snjórinn ágætur. Tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar