Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2020 Desember

25.12.2020 12:53

Kavasaki Drifter 440

Sælir félagar. Þá er komin rúða á Kavann. Sno stuff rúða sem ég held að sé lægri en standard,en mjér finst hún sportlegri. Ég set inn 2 myndir af honum með rúðunni og 1 af trukkinum sem spyr mig hve mikill er kjarkurinn.kv:Finnbogi

01.12.2020 12:45

Sleði árgerð

Sælir félagar. Smá leiðrétting. Sleðinn er framleiddur 1978. en er þá 1979. módel. kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 252
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341106
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 17:07:10

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar