Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2020 Nóvember

29.11.2020 20:53

Kawasaki vélsleði

Sælir félagar. Fyrir mistök cancelaði ég pöntun minni á ebay á plastglerinu ,en það verður keipt seinna. Sleðinn er kominn í gang og virkar nokkuð vel. Búinn að endurnýa í honum Bensíndæluna,Primerinn, ný kerti,búkkalegur,á von á innsogsbarka og nýrri drifreim. Hreinsaði keðjudrifið og setti nýa olíu á það.Hreinsaði fremri kúplinguna og hún hætti að standa á sér þegar ég sló af bensíngjöfina. Hreinsaði blöndung og stilti hann. Teipaði rifið sætið en svampurinn var óskemdur. Set nokkrar myndir inn af honum.kv:Finnbogi

16.11.2020 11:31

42 ára sleði

Sælir félagar. Fyrir nokkru fékk ég gevins hundgamlan sleða en með heila vél. Kavasaki Drifter 440.cc. árg 1978. Er búinn að setja í hann nýa bensínsíu , bensíndælu,hreinsa blöndunginn . Bíð eftir nýum primer svo ég þurfi ekki að snafsa hann niður um kertagötin,þegar hann er kaldur. Heitur dettur hann í gang. Set myndir af honum hér þegar ég er búinn að fá plastglerið af ebay,síðasta eintakið af orginal gleri (plast) en ég sá annan seljanda með 2 eintök af sportlegra gleri en ég valdi orginal. Ef ég vil gera hann mjög góðan sýnist mjér að ég þurfi að eyða í hann 140.000.kr.Dýrasta stykkiið er Gomet kúpling á vélina. 60.000.kr. á ebay með vaski. Beltið undir honum sýnist mjér vera gott,ekki fúið en hann var alltaf geymdur inni í upphitaðri skemmu.kv:Finnbogi. 

  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar