Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2020 Ágúst

24.08.2020 12:58

Rauðkúla ganga22/8.2020

Sælir félagar. Ég fór einn í göngu síðastliðinn Laugardag upp á Rauðkúlu og horfði ofan í gýginn. Flott veður og bjart.Tók heilar 54 myndir og er búinn að setja þær inn. Þá sá ég að ég hlít að hafa gleimt mjér að setja inn myndirnar úr hjólaferðinni til Drangsnes og gerði það svo eftir Rauðkúlumyndirnar.kv:Finnbogi. 

19.08.2020 16:29

GRF-Drangnes.16/8.2020

Sælir félagar. Mjér þykir svo gaman að aka um Dalina að ég fór aftur til Hólmavíkur og áfram til Drangsnes og Bassastaðahálsinn til baka aftur. Tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar