Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2020 Júlí

27.07.2020 17:40

Báraháls. 27/7. 2020

Sælir félagar. Ég gekk yfir Bárarháls í dag. Tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir.kvFinnbogi.

24.07.2020 16:08

Suðurland.22-23/7.2020.

Sælir félagar. Ég og konan lögðum af stað um morguninn 23 Júlí suður á land. Við fórum upp Lundareykjadal í Borgarfirði ,Uxahryggi,Kaldadalsveg niður að Þingvöllum,Laugarvatn,upp að Geysir og Gullfoss,til baka aftur og niður á Selfoss þar sem við gistum eina nótt. Daginn eftir fórum við Suðurstrandaveg inn á Krýsuvíkur veg og niður í Hafnarfjörð,gegn um Reykjavík,ókum Hvalfjörðinn og tókum lítinn hring um Melasveit aftur inn á þjóðveginn og heim í Grundarfjörð. Silla mín tók allnokkrar myndir og set ég þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

06.07.2020 18:08

Búlandshöfði 6/7.20

Sælir félagar. Ég gat ekki slakað á eftir hjólaferðina í einn dag heldur fór ég af stað í göngu upp á fjall. Ég fór upp á fjall fyrir ofan höfðabæinn , gekk í kring um Kistufellið. Var 4 1/2. klt í toppgönguveðri.Tók slatta af myndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

05.07.2020 19:55

Hjólaferð 3-5/7. 2020

Sælir félagar.Þá er lokið árlegu hjólaferð mín og 4 hjólafélaga.Núna var það suðurland. Við vorum 4 frá GRF og 1 frá Súðavík. Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar