Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2020 Mars

27.03.2020 17:16

Helgrindur

Sælir félagar. Við vorum 5 sem fórum upp í fjall í dag. Það voru ég,Siggi ,Sigurbjörn,Óli á Mýrum og Lalli í gröf. Drifreimin hjá Lalla fór í tætlur í Þokudal,en hann var með varareim en svo vildi hann ekki í gang ,sambandsleysi við sviss en því var reddað. Er við nálguðumst Helgrindarbrekkuna sunnan megin stöðvaði Óli mig og spurði hvort ég ætti þetta hjól með legu innan í sér. Við kíktum í búkkann á sleðanum mínum og það passaði, það var úr mínum. það hafði losnað bolti við fremri demparann. Fyrsta sinn að Pollinn bilar hjá mjér ,en við bundum demparann og ég kláraði ferðina. Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

06.03.2020 17:50

Myndatúr 6/3. 2020

Sælir félagar.Ég skrapp einn upp í fjall í dag. Flott veður en mikið blásið af,eftir rokið í gær. Tók 11. myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar