Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2020 Febrúar

25.02.2020 19:55

Helgrindur 25/2.2020

Sælir félagar. Við vorum 6 sem fórum upp í fjall í morgun. Það voru Ég,Svavar,Andri Ottó,Adrian,Sigurbjörn og Kjartan Fannar. Færið var gott en urðum að gæta okkur á grjóti því að ekki var snjódýptin mikil. Tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi.

01.02.2020 18:01

Mýrarhyrna 1/2.2020

Sælir félagar. Ég og Óli á Mýrum fórum upp í fjall í dag. Ég fór suður yfir Egilsskarð að Rauðkúlu en Óli fór upp Langhrygginn og hitti mig þar. Við keyrðum sunnan megin við Grindurnar út fyrir Kaldnasann yfir að Mælifellinu , niður í stallinn og upp á Mýrarhyrnu. Enginn ís en hart á blettum og ágætt færi. Tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar