Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2019 September

30.09.2019 10:09

Helgrindarskarð. 29/9.2019

Sælir félagar. Í gær gekk ég einn upp frá Fellsenda,upp Langhrygginn,upp í efsta stall við Grindurnar,vestur að Helgrindarbrekkunni og upp að skarðinu sem Svavar á að hafa farið í gegnum á vélsleða. Ég komst ekki í það vegna 5.metra þverhnýpts klettabeltis, þannig að ég fór yfir að Helgrindarskarðinu og komst upp í það fyrir ofan snjóinn sem var grjótharður ís. Ofan úr Skarðinu gekk ég upp á hnjúkinn sunnan við Svavars skarð , sem síðustu 20 m var tæplega 2 m á breidd og þverhnípi sitthvoru megin . Ég skreið síðustu metrana á toppin og gægðist yfir á Svavars skarð,en tók ekki mynd þar sem lítil stríta skygði á milli. Ég er nokkuð viss um að þetta skarð er bara fyrir köldustu ofurhuga á öflugum sleða og við réttar aðstæður.Ég tók 64 myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar