Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2019 Ágúst

04.08.2019 11:30

Klakkur 3/8. 2019

Sælir félagar. Góður félagi minn og vinur,Gestur Kristjánsson úr RVK fyrrum starfsmaður Olíudreifingar, gekk í gær með mjér upp á Klakkinn. Við gengum af stað við Hjarðarból eftir gamla veginum að Markgili og upp það á Klakkinn. Við kíktum á Klakkstjörn, og gengum upp á hæsta topp að Klofasteinum. Við fórum niður af Klakkinum við Draugagil niður á Bárarháls og eftir veginum að bílnum við Hjarðarból. Ég tók aðeins 7 myndir ,en set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar