Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2019 Júlí

21.07.2019 20:00

Kirkjufell 21/7.2019

Sælir félagar.Í dag prílaði ég upp á Kirkjufellið og gekk endanna á milli. Rakst á 9 útlendinga og 1 Íslending. Frakka,Rússa og Ungverja. Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi.

07.07.2019 21:02

Vestfjarðarúntur 6-7/7. 2019

Sælir félagar. Ég og frúin skruppum til Þingeyrar á Laugardag og gistum eina nótt á hótel Sandafell. Við fórum hjá Hrafnseyri ekki heiðina heldur út með fjallgarðinum vegslóða sem Elís Kjaran ítustjóri ruddi. Við vorum 2 og hálvan klt að Þingeyri þá leiðina. Til baka daginn eftir á Sunnudag  fórum við til Bíldudal , Tálknafjarðar og Patreksfjarðar. Frá Patró fórum við út fjörðinn hinu megin og til Látrabjargs. Eftir það fórum við Kleyfaheyðina og Dalina heim akandi ekki Baldur. Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 252
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341106
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 17:07:10

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar