Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2019 Apríl

08.04.2019 17:07

Ljósufjöll 7.4.2019

Sælir félagar. Í gær 7. Apríl fórum við 10 saman upp í Kerlingarskarð og á sleðum fórum við kring um Ljósufjöll. Við sem fórum voru Ég Svavar,Andri Otto, Kjartan Fannar, Ben, Jón Kristinn, Kári ,Rúnar, Adrian, og Hemmi.Flott veður og færið misjafnt ,en mest frekar gott. Ég tók bara 5 myndir og er búinn að setja þær inn. kv:Finnbogi.

06.04.2019 18:20

Ljósufjöll.6.4.2019

Sælir félagar. Ég skrapp 1 upp á Vatnaleið með sleðann ,á honum keyrði ég yfir á Kerlingarskarð ,norður fyrir Ljósufjöll og að fjallinu Hesti. Það var nægur og mjúkur snjór á Vatna leið og Skarðinu , en ég þurfti að setja rífarana niður fyrir framhaldið. Sól og gott veður. Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

03.04.2019 11:20

Fjórir á ferð

Sælir félagar. Við skruppum 3 upp í Grindurnar í gær í stuttan túr. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 132
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 340986
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 14:31:03

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar