Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2019 Febrúar

28.02.2019 17:49

Staðarfell. 27/2. 2019.

Sælir félagar. Það er lítill snjór eftir rigningarnar, svo að ég set hér inn myndir úr vinnunni minni. Ég var sendur með hraði með olíu til Staðarfells ,þar sem kyndingin var orðin olíulaus. Ég tók 8 myndir meðan bíllinn dældi olíunni og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

11.02.2019 11:24

GRF - Snæfellsjökull. 10/2. 19.

Sælir félagar.Í gær fórum við allavegana 13, gleimdi að telja upp í fjall á sleðum. 6 úr GRF og 7 frá Stykkishólmi. Besti sleðasnjórinn var í Helgrindunum norðan megin og kringum Jökulinn. Það var mjög blásið af í kring um Fróðárheiðina, miklar þræðingar. Farið af stað kl : 13. komið niður kl : 18. 30.Yfir heilt góður og skemtilegur dagur í björtu veðri. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

05.02.2019 19:46

Helgrindarhringur 5/2. 2019

Sælir félagar. Við vorum 3 sem fórum upp í fjall í gær. Það var ég ,Hemmi Gísla og Lalli í Gröf. Við fórum hefðbundinn Helgrindarhring.Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 252
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341106
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 17:07:10

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar