Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2018 Mars

30.03.2018 13:56

Tröllaskagi

Sælir félagar. Við vorum 4 úr GRF sem fórum þann 28/3. norður í Dalvík og gistum þar eina nótt á hótel Dalvík. Daginn eftir( Skírdag) fórum við upp frá Dalvík ásamt 4 norðanmönnum upp í Tröllaskagann á sleðum. Seinna í ferðinni bættust 2 við. Frábært veður og skygni,og fínt færi. Ég tók slatta af myndum og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

13.03.2018 17:54

Helgrindur. 12/3.2018

Sælir félagar. Í gær fór ég ásamt Svavari og Andra Otto í Grindurnar eftir kl: 16. Flott veður og birta. Það voru mjög rír snjóalögin upp Gráborgina og fyrir ofan hana þar til við komum að Hafliðagilinu, en ekkert grjót bara nokkrir metrar af grasi. Gilið hefur sjaldan verið jafnfult af snjó og núna. Væntanlega fyllst svona vel í skafrenningi. Snjórinn var þéttur en brotnaði upp og gaf kælingu. Í Grindunum brotnaði skánin og undir var laus snjór. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar