Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2018 Janúar

20.01.2018 15:18

Sleðast ofan GRF

Sælir félagar. Ég og Jón Kristinn skruppum upp í fjall. Ekkert sérstakt færi , en ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

18.01.2018 18:23

Skreppitúr 18.01.18.

Sælir félagar. Ég skrapp upp að Hafliðagilinu og yfir það. Lítið mál. Ég stoppaði og leit í kring um mig og sá Steinar Ása að koma eftir mjér. Við fórum báðir Yfir Þokudalinn og niður að sunnanverðunni í Helgrindunum. Það var frekar hart færi er við vorum komnir upp fyrir Hafliðagil. Við fórum svo yfir Kvernáána og að Lýsuskarði norðan megin , okkar megin. Færið var betra innúr míkri snjór. Ég tók bara 3 myndir en set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

17.01.2018 15:52

Manchester Englandi

Sælir félagar. Frúin fékk mig með sér á fótboltaleik með Manchester united móti Stoke sytti. Ég tók slatta af myndum í ferðinni en engar á vellinum, og ég set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar