Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2017 Desember

30.12.2017 17:16

Sleðatékk.30/12.17.

Sælir félagar.Ég skrapp einn upp á Fróðárheyði með sleðann. Ég komst hálva leið til Helgrinda,þá snjeri ég við því færið var leiðinlegt , Harðfenni en kæling á köflum.Þetta er gott undirlag en vantar meiri snjó.Ég tók 11 myndiir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

30.12.2017 11:14

Sleðatékk á Fróðárheyði

Sælir félagar. Ég ætla á Heyðina í dag og athuga hvort ég komist yfir í Helgrindurnar.Það er bjart yfir,logn og 9 stiga frost.kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar