Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2017 Júlí

11.07.2017 20:11

Mýrar 11/7. 2017

Sælir félagar.Í dag fór ég ásamt konunni í bílarúnt um neðri hluta Mýranna . Við byrjuðum Borgarnesmegin og ókum niður við Langárós og stefndum vestur. Við komum inn á þjóðveginn við Fíflholt. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

02.07.2017 15:56

Suðurland

Sælir félagar. Í dag kom ég úr árlegum mótorhjólatúr míns og hjólafélaga minna sem eru fyrir utan mig Jón Kristinn,Siggi,Jónas og Valdimar. Við lentum fyrsta daginn í skúrum en hægum vindi Annan daginn var hellirigning um morguninn ,en við biðum til kl 11 en þá stitti upp,og eftir það var dagurinn þurr. Laugardagurinn var var mjög góður og einnig Sunnudagurinn en þá ókum við heim. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 252
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341106
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 17:07:10

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar