Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2017 Janúar

11.01.2017 15:39

GRF-Helgrindur

Sælir félagar.Í morgun  hugsaði ég um sleðaferð á Jökulhálsinn,en er birti sá ég í vegmyndavélinni á Búlandshöfða ský yfir Jöklinum og hætti við. Svavar fékk mig með sér að kíkja á snjóalög fyrir ofan GRF. Það er ekkert annað en við skreppum upp á Gráborg í sáralitlum snjó,en fyrir ofan Borgina lagast snjóalögin og undir Eldhömrunum erum við komnir í þrususnjó. Við skellum okkur í kvosina undir Hömrunum og brunum upp í ágætissnjóalögum alla leið í Helgrindurnar,upp við Rauðkúlu en sunnan megin skóf snjó af fjallgarðinum þannig að við héldum okkur norðanmegin og fórum að Helgrindarbrekkunni norðanmegin.Svavar merkti brekkuna ,en eftir þetta vorum við orðnir meira en sáttir með ferðina og héldum heim á leið.Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftirkv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar