Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2016 Nóvember

05.11.2016 17:15

Polaris 2015

Sælir félagar.Í dag sótti ég nýja sleðann minn og Jón Kristinn var með mjér í því. Nýji sleðinn er af tegundinni Polaris RMK 800 60 Anniversari eða 60 ára afmælistýpa árgerð 2015, með öllu. Ég set inn 2 myndir af honum sem eru ekki of góðar í kerrunni þar til ég losna við gamla sleðann minn úr skúrnum. kv:Finnbogi

02.11.2016 12:33

Sleðinn seldur.

Sælir félagar. Þá er líterinn seldur. Á laugardaginn fer ég suður og sæki nýja sleðann minn, sem er Polaris RMK 800 pro árgerð 2015 og 60 ára afmælisútgáfa með öllu.Að sjálfsögðu set ég fljótlega mynd af honum eftir það.kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 132
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 340986
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 14:31:03

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar