Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2016 Ágúst

29.08.2016 08:48

Ganga kringum Kirkjufell

Sælir félagar. Ég gekk í kring um Kirkjufellið í gær.Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi.

07.08.2016 19:37

Ganga á Mosafellið

Sælir félagar.Í gær fór ég einn á hjólinu kring um Jökulinn. Ég tók nokkrar myndir sem ég er búinn að setja inn.Í dag fór ég enn eina gönguferðina á níu gönguskónum mínum. Ég gekk upp í Egilsskarð,tók vinstri beigju upp á Mosafellið ,niður aftur í Skarðið í (Þokudalinn) ,síðan í Rauðkúlugíginn upp úr honum norðan megin og heim niður við Eldhamrana. Ég tók slatta af myndum og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

01.08.2016 19:29

Grundarfjall ganga 1.8.16.

Sælir félagar.Í dag afrekaði ég það að ganga fram og til baka Grundarfjallið. Ég lagði af stað ofan við bæinn Hamrar um klukkan eitt og kom til baka um klukkan 18.Ég tók slatta af myndum í allar áttir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar