Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2016 Mars

02.03.2016 18:18

Slitvindastaðaskarð

Sælir félagar. 'I dag fórum við 2 saman upp í fjall.Það var ég og Siggi. Snjórinn lagaðist fyrir ofan Gráborg það er míkri snjór og kæling. Flott veður og ágætisfæri í fjöllunum.Á bakaleiðinni mættum við 4 öðrum sleðamönnum,og vorum samferða þeim niður að Gráborg þar sem þeir héldu heim í GRF en við Siggi fórum upp í Helgrindurnar.Það voru teknar 10 myndir í ferðinni og ég er búinn að setja þær inn.kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar