Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2015 Desember

31.12.2015 15:37

Fróðárheiði

Sælir félagar.Ég skrapp upp á Heiðina á bíl. Það  er kominn góður snjór á hana, þannig að það er fært í báðar áttir. Pottþétt yfir á Jökulinn , og mjér sínist Korraskarð vera líka fært yfir í Stafndali og þar með í Helgrindur. Snjórinn er góður, þunn skán þétt en undir mjúkur snjór.Svo er bara að vona að það birti til. Kanski á 2/1. þ.e. Laugardag ?. kv:Finnbogi

20.12.2015 16:29

Jólarúntur ?

Sælir félagar. Það er kominn góður snjór sem undirlag á Fróðárheiði í báðar áttir. Ef snjóar meira á henni eru góðar líkur á að skreppa á hana um Jólin, ef veður og birta leifir.kv: Finnbogi

06.12.2015 17:11

Stuttur skreppitúr

Sælir félagar.Við skruppum 3 á Jökulhálsinn að athuga snjóalög. Við voru Ég,Andri Otto og Svavar Ása. Það er skemst frá því að segja að við tókum sleðana af við hesthúsin og ókum sem leið lá upp Hálsinn. Við fórum ekki lengra en upp á sléttuna undir Hróanum ,þar sáum við svo til eingan snjó við hann og svo langt sem við sáum. Þarna snjerum við við og héldum bara heimleiðis. kv:Finnbogi

03.12.2015 20:45

Þetta er að koma.

Sælir félagar,snjórinn er að verða góður. Það bættist einn sleði við nílega . Það er M 800. árgerð 07. Hann á Ben tengdasonur Guðna píp.kv: Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar