Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2015 Júlí

25.07.2015 20:56

Ganga á Bjarnarhafnarfjall

Sælir félagar. Í dag gekk ég  upp á Bjarnarhafnarfjall. Ég gekk frá bílastæðinu norðan við Hraunsfjarðarbrúna( Seljafjörð ). Gott veður  og bjart. Ég tók 71 myndir og set þær inn á morgun. kv; Finnbogi

04.07.2015 20:43

Hjólaferð-Súðavík-Laugarvatn

Sælir félagar.Ég ásamt 3 öðrum í GRF fórum á Miðvikudaginn með Baldri yfir á Brjánslæk og keirðum þaðan í Súðavík. Við gistum þar 1 nótt,en daginn eftir fórum við þaðan til Laugarvatns ásamt Jónasi frá Súðavík. Á Laugarvatni gistum við 2 nætur og komum heim til GRF í dag. Á Dynjandisheiði lentum við í hviðum alt upp í 30 m sek sem tók verulega í. Annan daginn ókum við yfir Steingrímsfjarðarheiði í 8 m sek og 3 stiga hita og Þröskulda í 5 stiga hita en eftir það fór hitastigið hækkandi suðureftir. Ég tók slatta af myndum sem ég set inn á morgun.. kv: Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar