Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2015 Febrúar

21.02.2015 15:25

GRF- Fróðárheiði

Sælir félagar. Þá fór maður loksins upp í fjallið. Við vorum 7 sem fórum upp í fjall Ég,Lalli í Gröf,Kiddi Óla,Andri Otto,Guðni píp,Siggi Sigurbergs og Jón Kristinn. Þrususkemtileg ferð og á köflum þungt færi. Ég tók 11 myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

19.02.2015 19:42

Sleðapælingar

Sælir félagar. Það er ekki búið að vera beisin sleðavertíðin síðustu vikurnar. Ekki hreift sleðann síðan 24/1. Ég veit að það er sleðafært (nægur snjór) frá Fróðárheiðinni í báðar áttir. Ég er að hugsa um að skreppa á morgun eftir kl 16 ef veður og birta leifir upp á Heiðina og keira áleiðis að Helgrindunum,eða alla leið ef færi væri gott. Ef þetta gengi eftir og færið væri gott, og sleðinn líka þá vildi ég fara á Laugardags morguninn sem fyrst eftir kl 10 aftur upp á Heiðina ef ég fengi einhverja með mérog gera einhverjar rósir. Því að  spáin er alt annað en góð á Sunnudaginn.kv: Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar