Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2014 Nóvember

10.11.2014 10:29

Heidelberg Árshátíð ODR

Sælir félagar. Ég og frúin fórum til Heidelberg í Þýskalandi á árshátíð Olíudreifingar. Hún tók myndir úr veislunni og fleiru, en ég tók 17 útimyndir af ýmsu. Við fórum 6/11 og komum heim þann 9/11. Gott veður ,bjart 7-8 stiga hiti fyrstu 2 dagana, það þíðir frekar svalt, en hlírra hina tvo. Ég set þessar myndir inn á eftir.Kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 252
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341106
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 17:07:10

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar