Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2014 Ágúst

17.08.2014 20:53

Egilsskarð-Böðvarskúla

Sælir félagar. Í dag skelti ég mér í gönguskóna . Ég gekk frá vatnsveitutönkunum í gegn um Egilsskarð suður fyrir Helgrindur.Ég kíkti ofan í gíginn á Rauðkúlu, þaðan gekk ég að sunnanverðunni vestur fyrir Böðvarskúlu og upp á hana. Eftir smá útsínisstopp gekk ég niður af henni að austanverðunni , niður bratta skriðu. Þaðan tók ég strikið niður grjóthólana og niður við Eldhamrana. (sleðaleið). og sem leið lá heim. Ég tók slatta af myndum sem ég set inn á eftir. kv:Finnbogi

04.08.2014 14:51

Klifrað upp á Kirkjufellið

Sælir félagar. Ég klifraði upp á Kirkjufellið í dag. Ofarlega í því mætti ég 4 Austurríkismönnum á niðurleið. Á toppinum fékk ég mér að borða ,og er ég lagði af stað niður mætti ég 1 frá Tékkóslóvakíu. Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar