Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2014 Júní

29.06.2014 21:25

Hjólaferð Norðurland

Sælir félagar. Við vorum 5 sem fórum saman á hjólum á Norðurland. Við sem fórum voru Ég, Jón Kristinn, Valdimar Ásgeirs, Siggi Sigurbergs og Jónas frá Súðavík. Við gistum í eina nótt á Siglufirði og tvær á Akureyri. Við vorum frekar heppnir með veður, milt en ekki mikil sól.Ég tók 79 myndir og er búinn að setja þær inn. Kv: Finnbogi

22.06.2014 19:49

Ganga að Krossnesvita og líka að Búðum

Sælir félagar. Í dag gekk ég og Silla mín frá Bergi að Krossnesvita. Er við komum til baka tók Anna á Bergi á móti okkur með kaffi og vöfflum með sultu og rjóma. Eftir kaffidrikkjuna og vöffluátið héldum við heim. Silla settist við sjónvarpið yfir fótbolta, en mér fannst ekki komið nóg af göngu og ók að Kirkjufelli og labbaði útfyrir Hnausavita að Búðum og til baka sömu leið. Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn fljótlega. kv: Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar