Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2014 Janúar

12.01.2014 12:28

Helgrindur 11/1-2014

Sælir félagar. Við vorum 7 sem fórum upp í fjall í gær. Það var ég,Andri Otto,Hemmi,Svavar,Kári,Addi og Ketilbjörn. Færið var gott, það hefur snjóað í fjallið síðustu dagana eitthvað. Við fórum upp Eldhamraskálina suður yfir Grindurnar við Rauðkúlu,vestur að Helgrindarbrekkunni sunnanmegin,í gegn um skarðið norðuryfir síðan austur og heim. 'Eg tók 20 myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar