Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2013 Október

19.10.2013 20:45

Vatnaleið-GRF ganga

Sælir félagar.Í dag gekk ég einn frá Vatnaleið til GRF. Flott veður,sól og 1eða2 gráðu hiti upp í fjöllum.Ég lagði af stað kl hálfellefu og kom niður á Kverná rétt rúmlega 19 í myrkri. Síðasta klt varð ég að gæta mín á því að misstíga mig ekki í þúfunum. Ég tók slatta af myndum og set þær inn á morgun. kv:Finnbogi

18.10.2013 17:45

Gönguferð

Sælir félagar. 'A morgun er ég að hugsa um að fara í gönguferð frá Vatnaleið yfir í GRF eftir fjallgarðinum. Getur verið að ég fái fylgdarsvein ,það kemur í ljós á morgun og einnig hvað verður úr þessari ætlan minni. Leiðin er um 16 km löng. (sleðaleið).kv:Finnbogi

05.10.2013 16:17

Klakkur ganga 5,10,2013

Sælir félagar. Það hefur ekki verið mikið sólskin í sumar, en í dag var bjart og 3 stiga hiti. Ég skelti mjér í stutta göngu upp á Klakkinn . Ég fór upp geilina norðaustan við hann  og niður sunnanverðunni að símamastrinu , niður á gamla veginn og innúr  að bílnum. 2 klt ganga í björtu en köldu veðri. Tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar