Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2013 Maí

01.05.2013 16:41

Fróðárheiði-Helgrindur

Sælir félagar. Við vorum 8 sem fórum í sleðatúr. Þeir sem fóru voru ég,Andri Otto,Siggi Sigurbergs,Guðni Guðna,Svavar Ása,Rúnar Ragnars,Hemmi Gísla og Ketilbjörn. Færið var frekar hart og við héldum okkur sunnan megin í Grindunum og fórum ekki á Mýrarhirnuna sökum harðfennis. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. Kv:Finnbogi
  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar