Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2013 Mars

30.03.2013 20:07

Helgrindur 29/3-13

Sælir félagar. Í gær föstudag fórum við 12 sleðamenn upp úr GRF í gegn um Egilsskarð í Helgrindurnar sunnan og norðan megin. Færið var betra en síðast, það hafði snjóvað nokkuð þarna uppi. Ég tók 7 myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

28.03.2013 21:56

Sleðaferð

Sælir félagar. Á morgun ef verður bjart  langar mig að kíkja á sleða. Annaðhvort upp fyrir GRF eða á Jökulhálsinn. Þeir sem hafa áhuga meigja hafa samband við mig á morgun. kv: Finnbogi

24.03.2013 18:01

GRF-Helgrindur-Lísuskarð

Sælir félagar. Við vorum 13 sleðamann sem fórum upp úr GRF í gegn um Egilsskarð í Helgrindur sunnan og norðanmegin. Síðan skeltum við okkur yfir Kvernáána í gegnum Lísuskarð alla leið í Slitvindastaðaskarð en þar var of snjólétt áfram svo við snjerum heim á leið. Við fórum af stað kl 13 og komum heim kl17. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

23.03.2013 20:27

Morgundagurinn

Sælir félagar. Á morgun ef verður bjart ætla ég og nokkrir úr GRF og allavega 2 úr STH upp í fjall fyrir ofan GRF . Lagt verður af stað frá skýðaliftu kl 13. Þeir sem áhuga hafa láti mig vita fyrir hádegi á morgun. Kv:Finnbogi
  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar