Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2013 Febrúar

16.02.2013 20:43

Myndir

Sælir félagar. Myndirnar eru komnar inn. kv: Finnbogi

16.02.2013 19:50

Ferðafélagar.

Sælir félagar. Það gengur ekkert að setja myndir inn . Eitthvað bilað.En þeir sem fóru með mér í dag voru Siggi Sigurbergs,Ketilbjörn,Toggi,Andri Otto,Kiddi faðir hans,Bárður Ólafsvík,Rúnar Kverná og Kári.Gengur vonandi seinna að setja myndirnar inn. Kv; Finnbogi

16.02.2013 17:28

Sleðaferð

Sælir félagar. Við vorum 9 félagar sem fórum á Fróðárheyði , og ætluðum í Helgrindur, en er við nálguðumst Kaldnasa tók á móti okkur skýabakki, vindur og skafrenningur. Svo að við snérum við aftur á Heyðina og fórum í hina áttina að Jöklinum. Á Jöklinum var sól og blíða og góður snjór. Við fórum úr GRF hálf tólf og komum heim kl hálf fimm. 5 klt og værum ennþá ef sumir fengu að ráða. Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir. Kv: Finnbogi

15.02.2013 19:37

Sleðaferð

Sælir félagar. Mér sínist vera góð spá fyrripartinn á morgun. Það er pottþétt góður snjór frá fróðárheyðinni yfir í Helgrindur. En það verður að fara af stað ekki seinna en síðastalagi kl12. Ef einhverjir hafa áhuga, þá hringið í mig í fyrramálið.kv:Finnbogi

14.02.2013 12:06

Fróðárheyði-Helgrindur

Sælir félagar. Ég er búinn að setja inn myndir , sem ég fékk hjá Hemma. Þær eru teknar Þriðjudaginn 12/2.úr ferð okkar í Helgrindurnar. kv;Finnbogi

12.02.2013 15:48

Fróðárheyði

Sælir félagar. Við fórum 3 á Heyðina á sleða og austur í Helgrindurnar.Flott veður, sól,og bjart yfir. Færið var frekar hart  á heyðinni og eithvað áleiðis en svo lagaðist það og það var bara mjög gott í Helgrindunum. Ég gleimdi myndavélinni og sleðabuxunum. En Svavar  lánaði mjér innri buxurnar og það dugði í blíðunni. kv: Finnbogi
  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar