Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2013 Janúar

26.01.2013 16:37

Jökulháls 26/1-2013

Sælir félagar. Í dag fór ég og nokkrir félagar með mér á jökulhálsinn og hálva leið á Fróðárheyði. Þeir sem komu með mér voruSiggi Sigurbergs,Guðni Guðna,Rúnar Ragnarsson og Andri Otto. Færið var betra en ég átti von á , eða meiri lausasnjór en sumstaðar harðfenni eða svell. Veður var ágætt og birtan ágæt. Tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir.Kv:Finnbogi

12.01.2013 11:41

bjart og gott veður

Sælir félagar. Ég væri til í að fara upp á Snæfellsjökul núna,ef einhverjir vildu fara með mér. Ef verður farið væri góður tími kl;13 til14. kv;Finnbogi

01.01.2013 15:48

Skreppitúr

Sælir félagar. Það varð ekki af fyrir hugaðri Jöklaferð.En við vorum 6 sem skruppum uppfyrir bæinn. Við sem fórum voru ég, Dominik,Svavar Ása,Ketilbjörn,Rúnar  og Andri Ottó.kv: Finnbogi.
  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar