Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2012 Október

22.10.2012 17:40

Malmö 18-21/10-2012

Sælir félagar. Ég og frúin skruppum til Malmö í Svíþjóð á árshátíð ODR Ég tók nokkrar myndir úr tæknisafninu og almenningsgarði.Set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

14.10.2012 19:50

Gönguferð -Eyrarfjall 14/10-12

Sælir félagar. Ég skrapp í göngutúr upp á Eyrarfjall , og gekk eftir því endilöngu alveg að Hallbjarnareyri. Þaðan fór ég niður í Kálfadalinn og upp á fjallið norðanverðum Báraháls og til baka við Suður Bár. Tók nokkrar myndir,set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

06.10.2012 10:49

Olíutankar STH

Sælir félagar. Mér datt í hug að setja inn myndir af niðurrifi olíutankanna í Stykkishólmi. Þar er Hringrás að klippa þá niður,og birjaði á því í gær sem og myndirnar eru frá.kv:Finnbogi
  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar