Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2012 Ágúst

31.08.2012 10:41

Tveir á ferð um Borgarfjörð

Sælir félagar.Á Miðvikudaginn fór ég og Guðjón Gíslason á hjólum um Borgarfjörðinn,nánar tiltekið í Borgarnes ,yfir Brúina góðan hring í uppsveitum Borgarfjarðar með viðkomu í Baulunni,síðan heim.Tók nokkrar sjálfsmyndir af mér,Jonna og hjólunum.Set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

28.08.2012 10:51

Gönguferð 26/8.12

Sælir félagar.Ég fór í stutta gönguferð á Sunnudaginn var.Ég fór upp Langhrygginn upp undir Böðvarskúlu austur undir Rauðkúlu, og niður í Eldhamraskálina síðan heim. Tók 12 myndir,set þær inn á eftir kv:Finnbogi

21.08.2012 09:36

Einn á ferð á Vestfjörðum

Sælir félagar. Mér leiddist einum heima,konan í vinnunni og ég búinn með verkin  sem lágu fyrir sumarfrí. Svo að ég skelti mér á Vestfirðina á hjólinu. Ég fór af stað kl:10 á Laugardagsmorgni og kom aftur á Mánudag seinni partinn. Ég gisti báðar næturnar í Súðavík hjá hjólafélaganum Jónasi. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi
  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar