Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2012 Júlí

28.07.2012 19:10

Gönguferð 28/7-12

Sælir félagar.Ég fór í gönguferð í dag. Ég fór upp frá Berserkseyri á Kolgrafamúlann,inn fjallgarðinn upp að Gjafakoll yfir á syðri Gjafa, til baka upp á Gjafakoll niður á Gjafamúlann og fram af honum og niður á veg rétt hjá Hraunsfjarðarbrú. Eftir smá kaffisopa hjá Hreini Bjarnasini lagði ég á Múlann kl:11 og kom niður af Gjafamúla kl:17-30 samtals 6 1/2 klt. Alveg hreint frábær gönguferð. Set inn 95 myndir á eftir. kv;Finnbogi

08.07.2012 20:41

Hjólaferð Suðurland

Sælir félagar. Þá er ég og hjólafélagar mínir komnir úr 4 daga ferð á Suðurlandið. Félagar mínir voru Jón kristinn,Siggi Sigurbergs,Valdimar Ásgeirs,Jónas frá Súðavík og Gunnar Pétur Gunnarsson frá Egilsstöðum. Skemtileg ferð, gott veður og alt gekk vel. Tók margar myndir,set þær inn seinnipartinn á morgun. kv: Finnbogi
  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar