Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2012 Júní

30.06.2012 20:05

Ganga Lýsuskarð 30/6-12

Sælir félagar. Ég og 5 aðrir gengum suður yfir Skarðið og niður á Lýsuhól. Hinir voru Jón Kristinn,Valdís,Oddní,Borgar og Signí. Veðrið var sól .heiðskírt og hæg gola. Við vorum 6 tíma með góðum stoppum frá Kverná og yfir á Lýsuhól. Tók slatta af myndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

24.06.2012 22:27

Myndir úr gönguferð

Sælir félagar. Myndirnar úr gönguferð minni á Lambahnjúk og Grundarfjall eru loksins komnar inn. kv:Finnbogi

23.06.2012 17:19

Lambahnjúkur-Grundarfjall

Sælir félagar. Þá skrapp ég í gönguferð. Upphafsstaðurinn  var malarnáman á Vindáshæð. Ég gekk upp á efstu toppa að Lambahnjúk og upp á hann. Og áfram upp á Grundarfjall á Háamöninaog framm eftir Grundarmöninni og niður ofan við bæinn Hamrar. Það var bjart er ég lagði af stað, en á Lambahnjúk lenti ég í skýabökkum og kom ekki út úr þeim fyrr en eg var kominn niður fyrir Háamönina. Ég sá stundum bara ca 10 m frá mér en þetta fór alt vel. Tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir.kv;Finnbogi.
  • 1


Flettingar í dag: 132
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 340986
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 14:31:03

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar