Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2011 Ágúst

08.08.2011 22:51

Ganga 7/8.2011

Ég fór í gönguferð í gær. Ég gekk frá Hömrum upp á Grundarflall, eftir því endilöngu og upp á Svartahnjúk. Frá Svartahnjúk upp fyrir Hvítahnjúk og niður sunnan við hann, ofan við Sigurðarborgina. Frá Sigurðarborginni niður við Digramúla yfir í Díadalinn , niður í Arnardalinn, yfir Kvernáána ofan við Gráborg og síðan niður í Grundarfjörðinn.Er búinn að setja inn fult af myndum. Kv: Finnbogi

01.08.2011 21:18

Hringferð um Snæfellsnes

Í gær fór ég , Arnar og Rópert kringum Nesið á bifhjólum og Kiddi bættist við rétt hjá Arnarstapa. Er búinn að setja inn nokkrar myndir. Kv: Finnbogi.
  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar