Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2011 Júlí

23.07.2011 16:06

Ganga Búlandshöfði, Helgrindur s.v Egilsskarð heim.

Í gær gekk ég Búlandshöfðann endilangann að Kaldnasa síðan suður fyrir Helgrindur og að sunnanverðunni alla leið að Egilsskarði þar sem ég skelti mjér í gegn niður í Grundarfjörðinn.Ég fór af stað frá Búlandshöfða kl: hálf tvö og kom heim kl : hálf tíu. Er búinn að setja inn myndir úr ferðinni kv: Finnbogi.

18.07.2011 11:03

Ganga Lýsuskarð

Í gær gekk ég einn í gegn um Lýsuskarð alla leið að Lýsuhirnu , eða þar sem við sleðamenn förum stundum á snjóavetrum og horfum út Staðarsveitina á Arnarstapa og Jökulinn. Er búinn að setja inn myndir úr þeirri ferð. Kv : Finnbogi

06.07.2011 19:54

Hjólaferð30/6-4/7

Er búinn að setja inn slatta af myndum úr hringferð um landið, sem ég og nokkrir félagar mínir fórum á dögunum á bifhjólum.KV : Finnbogi.
  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar