Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2011 Júní

10.06.2011 21:58

Snæfellsjökull 3/5. 11

Er búinn að setja inn myndir úr ferð þeirra félaga Svavars Ása og Hemma gísla  á jökulinn. kv: finnbogi

08.06.2011 20:31

GRF-Arnardalur 18/4. 11.

ER búinn að setja inn myndir úr ferð okkar félaga Ég, Hemmi Gísla, Þórður Magnússon, Ketilbjörn, Svavar Ása og Kjartan hjá R og Á er við skruppum upp fyrir Gráborg. kv: Finnbogi

07.06.2011 21:52

GRF -Lýsuskarð 26/3. 11.

Er búinn að setja inn myndir frá ferð þeirra félaga Hemma Gísla, Svavars Ása og Ketilbjörns upp að Hvítahnjúk þann 26/3. 11. kv Finnbogi

06.06.2011 20:26

Sleðamyndir

Ég er búinn að setja inn myndir frá Hemma Gísla . Þær eru úr ferð þeirra félaga Hemma að sjálfsögðu , Svavars Ása, Jonna Gísla og Gústa litla upp úr GRF í gegn um Egilsskarð, alla leið á Snæfellsjökul  þann 25 /3. 11 kv Finnbogi.

02.06.2011 19:50

Griðungar

Síðastliðinn Sunnudag var stofnaður Vélhjólaklúbburinn Griðungar. Meginmarkmið klúbbsins er að tengja félagana saman í hjólatúra , og  hafa gaman saman. Það er opið , fyrir þá sem áhuga hafa á því að gerast stofnfélagar að skrá sig í klúbbinn fyrir 13 Júní  kv: Finnbogi
  • 1


Flettingar í dag: 132
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 340986
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 14:31:03

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar