Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2010 Desember

24.12.2010 11:47

Sleðafæri á Jökulhálsi

Ég hitti í gærkvöldi Tómas Hallgrímsson jeppamann,og spurði hann um færð á Hálsinum. Hann sagðist hafa verið á honum kvöldið áður.Hann lýsti færðinni þannig,að skypti á milli grjóthart harðfennissvell og skafinn, pakkaður snjór.Ekki spennandi sleðafæri, svo að ég hætti þegar í stað að hugsa um sleðaferð.Gleðileg jól sleðamenn nær og fjær. Kv: Finnbogi.

23.12.2010 12:42

Prufutúr

Gleymdi að nefna daginn,ég er að tala um Aðfangadag á morgun.

23.12.2010 12:33

Prófa nía sleðann

Ef veður og birta leyfir ætla ég að skreppa á Jökulháls, ekki seinna en kl 13. Ef einkverjir hafa áhuga á því að koma með , hafið samband í síma 8606968.
  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar