Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2010 Október

07.10.2010 10:16

StofnfærslaKæru vinir og félagar.  Hér stendur til að stofna snjósleðaklúbb eða vettvang fyrir alla þá sem eiga vélsleða í Grundarfirði.  Við munum ekki rukka nein félagsgjöld heldur er þetta hugsað sem samræmingarmiðill og vettvangur til þess að skipuleggja ferðir og upplýsa á síðunni um allt sem tilvonandi félagar hafa hugsað sér að fara, ferðast eða leika sér.  Hér er því hægt að láta vita ef menn ætla að skella sér í Egilsskarð eða skipuleggja ferðir upp á Langjökul svo dæmis sé tekið.  Formaður klúbbsins er og verður Finnbogi og það er endanleg ákvörðun.

Við vonum að menn taki í vel í þetta og gangi í klúbbinn og þessi vettvangur hjálpi okkur til að gera sportið virkara og skemmtilegra.  Heyrum í ykkur sem hafið áhuga sem allra fyrst.  Í kjölfarið verður sett á síðuna félagalisti með upplýsingum um netfang og símanúmer.
  • 1


Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341005
Samtals gestir: 78797
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:03:45

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar