Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2002 Apríl

01.04.2002 09:42

Grf-Snæfellsjökull og heim

Sælir félagar. Í gær fórum við 5 upp í fjall. Ég,Siggi Sigurbergs,Hemmi Gísla,Andri Otto og Valdimar Ella. Við fórum Egilsskarð norður yfir Rauðkúlu að Helgrindarbrekkunni upp hana nema ég . Sleðinn minn náði ekki toppsnúningi svo að mig vantaði herslumuninn að komast upp.Þarf líklega að athuga kúplingar. Ég neiddist til að fara til baka að Kúlunni og suður fyrir Grindurnar og keyrði að sunnanverðunni til félaga minna sem að biðu í Skarðinu eftir mjér.Þar var tekinn kaffitími. Áfram héldum við yfir á Fróðárheyði og enn áfram yfir að Jökli við Sandkúlurnar.Þar var stefnan tekin heim  og yfir Helgrindarskarðið norður undir Grindurnar og niður í Eldhamraskálina. Við keirðum 62 mílur=103 km Fórum af stað kl 13 og komum niður 18-15 Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar