Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


18.07.2021 14:54

Hjólaferð 17/7.2021

Sælir félagar. Í gær fór ég einn á hjólinu til Borgarnes yfir Bröttubrekku í Búðardal út Fellsströndina inn Skarðsströndina til baka aftur um Svínadal, Búðardal og sömu leið heim aftur. 503.km. þar af líklega um 70.km. malarvegur. Tók eitthvað af landslagsmyndum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar