Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2020 Júní

21.06.2020 17:57

Snæfellsneshringur

Sælir félagar.Í dag fór ég bílarúnt kringum Snæfellsjökul með konunni minni og systur hennar. Við tókum bæði myndir og settum þær saman í albúm. Frábært veður eins og sést á myndunum sem ég set inn á eftir. kv:Finnbogi.

06.06.2020 16:29

Ganga kringum Kirkjufellið

Sælir félagar. Ég fór í dag í upphitunargöngu í kring um Kirkjufellið. Sól 9.stiga hiti og hæg vestanátt. Ég tók 45 myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar