Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2020 Apríl

25.04.2020 16:19

Hjólatúr. 24/4.2020

Sælir félagar. Í gær fór ég einn á hjólinu út fyrir Jökul , kom við á Hellnum og Arnarstapa. Kom heimleiðina yfir Fróðárheyðina. Tók 3 myndir á Hellnum og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

11.04.2020 10:53

Bilun í myndaalbúmum.

Sælir félagar. Það er einhver bilun í myndunum, eins og skeði fyrir löngu síðan. Þá skeði það líka um einhverja hátíðina ,man ekki hverja. Það var lagað virku dagana einhvertíma á eftir ,þannig að vonandi verður þetta lagað fljótlega af Stíg vefstjóra eða öðrum hjá 123.is.kv:Finnbogi. 

10.04.2020 10:31

Helgrindur,Mýrarhyrna 9/4.20

Sælir félagar. Það gengur eitthvað illa að koma myndum frá sleðaferð þann 8/4. inn, en vonandi verður það lagað fljótlega. En ég fór í gær ásamt Óla, Jón Kristinn og Konna upp í Helgrindur og upp á Mýrarhyrnu . Ég tók nokkrar myndir og reyni að setja þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

09.04.2020 11:31

Sleðatúr 8/4. 2020

Sælir félagar.Í gær fórum við 10 manns upp í fjall á sleðum. Við fórum af stað kl hálveitt og komum niður kl hálvsjö. Við fórum fyrst gegn um Egilsskarð suður fyrir Helgrindur, út fyrir Kaldnasa og upp á Mýrarhyrnuna, til baka gegn um Helgrindarskarð norður fyrir, að Egilsskarði  niður yfir Kvernáána og alla leið að Hraunsfjarðavatni og Baulárvallavatni. Flott veður og ágæt snjóalög , fyrri hluti ferðar meira um brekkur en seinni hlutinn meiri trailkeirsla, en mjér fanst snjórinn betri sunnan við Slitvindarstaðarskarð. Tók 57 myndir og set þær inn seinna í dag. kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341027
Samtals gestir: 78798
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 15:34:37

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar