Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2019 Mars

29.03.2019 17:48

Tveir í Helgrindunum 29.3.19

Sælir félagar. Við vorum 2 sem fórum upp í fjall í dag. Það var ég og Andri Otto . Það var besta færið norðanverðum Grindum ,en misdjúpt í harðan snjó jafnvel svell svo að við fórum varlega í stóru brekkurnar og ekki alla leið upp. Ég tók 10 myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi

16.03.2019 18:06

7 á sleðum

Sælir félagar.Í dag fórum við 7 menn upp í Helgrindur. 2 frá Brjánslæk 2 úr Borgarfirði og 3 úr GRF. Það var ýmist smá snjóblinda eða bjart á köflum í Grindunum , en snjórinn var  góður. Ég tók 12 myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

10.03.2019 22:51

10 menn að sleðast 10/3. 19.

Sælir félagar. Við vorum 10 sem fórum upp í fjall í dag í flottu veðri og góðu færi. Ég tók 14 myndir og set þær inn á eftir.kv;Finnbogi.

09.03.2019 18:10

Myndarúntur 9/3. 2019

Sælir félagar. Í dag ætlaði ég og Lalli í Gröf upp á fjall,en sleðinn hans Lalla bilaði.Ég hætti ekki við , en fór þá bara einn í Grindurnar og upp á Mýrarhyrnu. Gott veður, bjart og góður snjór. Ég tók margar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.

06.03.2019 20:51

Skrapp upp í Þokudal

Sælir félagar. Það er búið að bætast aðeins í snjóinn. Ég skrapp upp í fjall fyrir ofan GRF,alla leið í skarðið vestan við Þokudal. Það var ágætisfæri ofan við Gráborg ,þó mætti snjóa meira hva þá fyrir neðan Gráborg. Ég set aðeins 1 mynd inn á eftir. kv:Finnbogi.

  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar