Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2017 Maí

20.05.2017 13:30

Suzuki Bandit 1250.S

Sælir félagar.Í gær fékk ég loksins að ná í nýa hjólið mitt hjá Samskipum. Það tók Samgöngustofu  tvær vikur og tvo daga að forskrá hjólið, en tæpa tvo daga fyrir tollinn að samþykkja tollskýrsluna. Hjólið kostaði mig með öllum tollum og gjöldum og flutningi og farangurstryggingu akkúrat   1.525.000.kr. Það er til eins hjól frá því í fyrra hjá umboðinu á kr 2.330.000.kr. = 800.000.kr. mismunur. Ég tók nokkrar myndir af hjólinu og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

07.05.2017 20:37

Snæfellsjökull 7/5.17

Sælir félagar. Við vorum 4 sem fórum á Jökulinn í dag. Það var ég,Kári,Svavar og Rúnar. Frábært veður og birta ,þar sem við vorum og snjórinn mjög linur en gott grip fyrir trukkana. Ég tók eitthvað af myndum og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

02.05.2017 20:42

Munchen 28-30.4.17.

Sælir félagar. Við Silla skruppum til Munchen í ferð Olíudreifingarstarfsmanna og maka.Þrælskemtileg ferð. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir.kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar