Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2016 Maí

08.05.2016 19:54

Helgrindur 8.5.2016

Sælir félagar. Við vorum 4 sem fórum upp á Fróðárheyðina og yfir í Helgrindurnar og Mýrarhyrnuna á sleðum í dag. Frábært veður og birta, of heitt sökum sterkrar sólar,þannig að nokkrir okkar fækkuðu fötum. Ég er búinn að setja myndirnar inn á fésið á sleðaklúbbinn,en set þær inn á mína síðu á eftir.kvFinnbogi

07.05.2016 17:51

Raftasíning Borgarfirði

Sælir félagar. Í dag fór ég 1 úr GRF á hjóli á hjóla og fornbílasíninguna í Borgarfirði. Ég tók fult af myndum og set þær inn á eftir. Á morgun gæti verið að ég fari með Andra Otto og vonandi fleirum upp á Fróðárheyði og yfir í Helgrindur á sleðum ef veður lofar. kv:Finnbogi

  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar